Skylt efni

loðdýrarækt

Úrgangur endurunninn sem fóður
Viðtal 24. maí 2024

Úrgangur endurunninn sem fóður

Á Selfossi er starfrækt Fóðurstöð Suðurlands sem framleiðir fóður fyrir fimm af sex minkabúum landsins. Hráefnið er að stærstum hluta fisk- og sláturúrgangur sem annars færi til spillis.

Alvarlega farið að þrengja að
Af vettvangi Bændasamtakana 17. mars 2023

Alvarlega farið að þrengja að

Staða loðdýrabænda er tæp að sögn formanns búgreinadeildar loðdýra vegna slæmrar afkomu í greininni í mörg ár og lítil von um að þeir geti haldið starfsemi sinni áfram ef ekkert breytist fljótlega.

Verð komið í 6 þúsund krónur á skinn og stendur undir framleiðslukostnaði
Fréttir 29. apríl 2021

Verð komið í 6 þúsund krónur á skinn og stendur undir framleiðslukostnaði

„Þetta er rosalega ánægjulegt,“ segir Einar Eðvald Einarsson, loðdýrabóndi á Syðra-Skörðugili í Skagafirði og formaður Sambands loðdýrabænda, um nýafstaðið uppboð á skinnum í Kaupmannahöfn. Því lauk í byrjun vikunnar og fengust um 6 þúsund krónur fyrir skinn að meðaltali. 

Margþætt gagnsemi loðdýraræktar
Lesendarýni 6. nóvember 2019

Margþætt gagnsemi loðdýraræktar

Loðdýrarækt eyðir að stórum hluta þeim sláturafurðum, sem við í dag borðum ekki sjálf og eru að mestu leyti urðuð með miklum kostnaði fyrir kjötiðnaðinn, sem að sjálfsögðu leggst á neytendur. T.d. kjúklingur, sem er vinsæll matur, nýtist okkur ekki nema um 40%, rest er urðuð.