Skylt efni

mæði-visnuveiran

Mikil hætta á mæði-visnuveirusýkingum
Fréttir 8. mars 2019

Mikil hætta á mæði-visnuveirusýkingum

Frumvarpsdrög um breytingar á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum um matvæli og lögum um eftirlit á fóðri, áburði og sáðvöru hafa vakið upp mikil viðbrögð. Valgerður Andrésdóttir sameindaerfðafræðingur í Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum gagnrýnir það t.d. harðlega í umsögn á samráðsgátt.

Merkilegt rannsóknarstarf  á mæði-visnuveirunni
Líf og starf 13. desember 2018

Merkilegt rannsóknarstarf á mæði-visnuveirunni

Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum fagnar 70 ára starfsafmæli á árinu. Af því tilefni var haldinn afmælisfagnaður þann 22. nóvember í húsakynnum stöðvarinnar að Keldnavegi 3. Valgerður Andrésdóttir, sameinda­erfðafræðingur á Keldum, flutti fræðsluerindi um sögu mæði-visnurannsókna á Keldum síðustu 70 árin.