Skylt efni

Matjurtir

Affallsvatn í Elliðaárdal nýtt til tilraunaræktunar á matjurtum
Líf og starf 18. ágúst 2021

Affallsvatn í Elliðaárdal nýtt til tilraunaræktunar á matjurtum

Í suðurjaðri Elliða­árdals Reykja­víkur hefur verið skipulagt svæði undir svokallaðan borgargarð, með því markmiði að tengja manneskjuna og náttúruna saman á alveg nýjan hátt. Verkefnið ber heitið ALDIN Biodome en eitt af undirverkefnunum þess er að rannsaka hvernig nýta megi betur ýmsar auðlindir Íslands, til dæmis affallsvatn til útiræktunar á ny...

Matjurtagarðar Reykjavíkurborgar 2016
Líf&Starf 14. apríl 2016

Matjurtagarðar Reykjavíkurborgar 2016

Íbúar í Reykjavík geta fengið matjurtagarð til afnota. Átta hundruð matjurtagarðar eru leigðir út á vegum Reykjavíkurborgar í sumar, þar af eru tvöhundruð í Skammadal. Reykjavíkurborg hefur gert samning við Garðyrkjufélag Íslands um rekstur matjurtagarða.

Nýta „vanskapaðar“ matjurtir
Fréttir 29. október 2015

Nýta „vanskapaðar“ matjurtir

Samtök á Spáni sem kallast Espigoladors og hafa að markmiði að aðstoða þá sem minna mega sín í samfélaginu hafa fengið til liðs við sig sjálfboðaliða sem safna ávöxtum og grænmeti sem ekki er talið hafa rétta lögun til að fara á markað.