Um mörk og merkingar búfjár
Um aldir hafa búfjáreigendur haft þann hátt á að eyrnamarka eða merkja sér sinn búpening á einhvern veg svo hver og einn geti sannað sinn eignarrétt. Við fjárrag vor og haust er þetta nauðsynlegt svo hver og einn geti dregið sér sínar kindur. Eins var þetta með hross meðan þau voru rekin á afrétt og er enn þá gert á vissum stöðum, síðan var þeim sm...