Fonterra að ná vopnum sínum á ný
Hin árlega skýrsla hollenska landbúnaðarbankans Rabobank um tuttugu stærstu afurðafyrirtæki heims í mjólkuriðnaði, kom út nýverið.
Hin árlega skýrsla hollenska landbúnaðarbankans Rabobank um tuttugu stærstu afurðafyrirtæki heims í mjólkuriðnaði, kom út nýverið.
IFCN (International Farm Comparison Network) samtökin, sem eru alþjóðleg samtök sem vinna að því að bera saman margs konar upplýsingar um framleiðslukostnað mjólkur í helstu mjólkurframleiðslulöndum heimsins, gefa árlega út skýrslu þar sem borin eru saman margs konar fróðleg gögn um heimsframleiðslu mjólkur og verðlagsmál.
Líkt og undanfarin ár hefur FAO (Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna) tekið saman skýrslu um mjólkurframleiðslu heimsins og nær þessi skýrsla yfir árið 2020.
Ársfundur International Dairy Federation (IDF), sem eru samtök aðila í mjólkuriðnaði í helstu framleiðslulöndum heimsins, var haldinn í síðasta mánuði og að þessu sinni var fundurinn haldinn í Tyrklandi en fundinn sátu um 1.000 þátttakendur víða að úr heiminum.
Dagana 15. til 18. október var haldin árleg ráðstefna á vegum IDF (International Dairy Federation), en það eru alþjóðasamtök um mjólkurframleiðslu og -vinnslu. Þessi samtök eru leiðandi í heiminum innan þessa hluta matvælaframleiðslu og að þessu sinni var ráðstefnan haldin í Daejeon í Suður-Kóreu.
Hin árlega ráðstefna alþjóðasamtaka aðila í mjólkuriðnaði, IDF - International Dairy Federation, var haldin í Rotterdam í Hollandi um miðjan október.