Markmiðum mjólkursamnings hefur verið náð
Landbúnaðarráðherra bað Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að skoða árangur af markmiðum samnings um starfsskilyrði mjólkurframleiðslunnar.
Landbúnaðarráðherra bað Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að skoða árangur af markmiðum samnings um starfsskilyrði mjólkurframleiðslunnar.
Mjólkursamningurinn, eða samningur um starfsskilyrði í mjólkurframleiðslu, er samkomulag milli hins opinbera og bænda og er viðbót við búvörulögin á atriðum sem við koma mjólkurframleiðslu. Samningurinn sem nú er í gildi, og gildir til ársloka 2016, var undirritaður árið