Skylt efni

nepja

Einn hektari getur gefið af sér  tæpt tonn af svínakjöti
Líf og starf 26. maí 2020

Einn hektari getur gefið af sér tæpt tonn af svínakjöti

Einn umsvifamesti kornræktandi landsins er svínabóndinn Björgvin Þór Harðarson í Laxárdal í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á bökkum Stóru-Laxár. Hann og fjölskylda hans, sem stendur á bak við svínabúið, hefur á undanförnum árum markað sér heildstæða nálgun á búskapinn þar sem slagorðið er frá „akri í maga“.