Ýtt undir nýliðun
Ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaði er enn til umfjöllunar í þingsályktunartillögu.
Ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaði er enn til umfjöllunar í þingsályktunartillögu.
Ísland stendur öðrum löndum að baki þegar kemur að stuðningi við nýliða í landbúnaði. Bæta þyrfti gögn verulega til mælinga á árangri, segir lektor sem vann skýrslu um stuðningskerfi landbúnaðar. Aðgangur bænda að fjárfestingastyrkjum til framkvæmda og endurbóta er einnig af skornum skammti. Að sögn bænda glatast með því rakin tækifæri til að auka ...
Forsenda þess að tryggja fæðuframboð til framtíðar er að stjórnmála- og efnahagsstefna ríkja veiti sem mestan stöðugleika.
Á síðustu misserum hafa þjóðir heims áttað sig á því hversu mikilvægur landbúnaður er til þess að tryggja næga fæðu fyrir íbúa hvers lands.
Þessa dagana er gósentíð í landbúnaði, sjónrænt að minnsta kosti.
Fæðuöryggi Íslendinga byggist á því að ungt fólk vilji leggja fyrir sig búskap og bújarðir haldist í byggð.