Framleiða pakkasósur úr villisveppum á Flateyri
Hjónin Sæbjörg Freyja Gísladóttir og Eyvindur Atli Ásvaldsson framleiða pakkasósur á Flateyri úr íslenskum sveppum undir heitinu Villt að vestan.
Hjónin Sæbjörg Freyja Gísladóttir og Eyvindur Atli Ásvaldsson framleiða pakkasósur á Flateyri úr íslenskum sveppum undir heitinu Villt að vestan.