Skylt efni

pottaplöntur

Endurræsum pottaplöntur eftir veturinn
Á faglegum nótum 26. apríl 2023

Endurræsum pottaplöntur eftir veturinn

Að loknum dimmum vetri beinist athygli blómaáhugafólks að pottaplöntunum sem þá eru oft orðnar hálf ræfilslegar, fölar og guggnar.

Flöskuliljan sérkennilega
Líf og starf 21. febrúar 2023

Flöskuliljan sérkennilega

Harðgerð og allsérstæð pottaplanta sem ekki þarf mikla umhirðu og sómir sér vel í austur- eða suðurglugga standi hún í eilitlum skugga frá beinni sól af öðrum pottaplöntum.

Elsta pottaplanta í heimi
Líf og starf 5. september 2022

Elsta pottaplanta í heimi

Í Kew grasagarðinum í London er að finna elstu núlifandi pottaplöntu í heimi sem vitað er um.

Pottaplöntur og hamingjan
Á faglegum nótum 30. mars 2015

Pottaplöntur og hamingjan

„ … því hvað er auður og afl og hús ef eingin jurt vex í þinni krús“ leggur HKL í munn einni aðalpersónu sinni í skáldsögunni Sjálfstæðu fólki. Og nokkuð víst er um það að okkur þykir flestum að fátæklegt sé um að lítast í íveruhúsnæði þar sem engin eru pottablómin.