Skylt efni

rafmagnsbílar

  Öflugur keppinautur
Líf og starf 7. desember 2022

Öflugur keppinautur

Japanski bílaframleiðandinn sem var frumkvöðull í þróun rafmagnsbíla fyrir áratug var að kynna sitt nýjasta útspil: Nissan Ariya – jeppling sem þróaður var frá grunni sem rafaflsbifreið.

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putzmeister um fyrsta rafmagnsknúna steypubílinn.

Nissan mögulega fyrsta fyrirtækið til að hefja tilraunaframleiðslu á fastkjarnarafhlöðu
Fréttir 23. maí 2022

Nissan mögulega fyrsta fyrirtækið til að hefja tilraunaframleiðslu á fastkjarnarafhlöðu

Þegar Nissan kynnti fyrst áætlanir um frumgerð fatskjarnarafhlaða (solid-state), voru fréttirnar með metnaðarfullri tímalínu um að hefja tilraunaframleiðslu árið 2024. Einnig að slíkar rafhlöður yrðu komnar í bíla á árinu 2028.

Hversu mikið „bras“ er að eiga rafmagnsbíl og fá hleðslu?
Fréttir 26. nóvember 2020

Hversu mikið „bras“ er að eiga rafmagnsbíl og fá hleðslu?

Ég horfði á fyrstu 5 þætti af sjónvarpsþáttaseríu sem nefnast „Long Way Up“ þar sem leikarinn Ewan McGregor og vinur hans Charley Boorman fara á tveim Harley Davidson Livewire rafmagnsmótorhjólum frá syðsta odda SuðurAmeríku upp til Los Angeles.