Skylt efni

raforkumál

Íslendingar verða rukkaðir á nýju ári fyrir syndaaflausnir af eigin raforku
Fréttaskýring 29. desember 2022

Íslendingar verða rukkaðir á nýju ári fyrir syndaaflausnir af eigin raforku

Í júní 2015 greindi Sveinn A. Sæland, fyrrverandi formaður Sambands garðyrkjubænda, frá tilraun Orkuveitu Reykjavíkur til að neyða garðyrkjubændur til að greiða sérstakt gjald fyrir að nota hreina íslenska raforku. Nú hefur Landsvirkjun stigið skrefið til fulls og verður ekki lengur í boði að segjast nota hreina endurnýjanlega orku nema að borga sé...

Gömul og góð búnaðarþingsmál
Lesendarýni 20. október 2020

Gömul og góð búnaðarþingsmál

Ég sat mitt fyrsta búnaðarþing 2001 og sat síðasta búnaðarþing mitt árið 2015.  Aðalfund heildarsamtaka bænda á Íslandi. Mál búnaðarþings þess tíma voru send úr héruðum og endurspegluðu vel bæði staðbundnar áherslur bænda og margháttuð verkefni, á landsvísu, sem þurfti að vekja athygli á til að bæta aðstöðu dreifðra byggða. 

Víðtækur áhugi á raforkumálum og meira litið til smærri virkjunarmöguleika
Fréttir 14. maí 2019

Víðtækur áhugi á raforkumálum og meira litið til smærri virkjunarmöguleika

Aðalfundur Landssamtaka raforkubænda var haldinn á Laxárbakka í Hvalfjarðarsveit 10. nóvember síðastliðinn. Mæting á fundinn endurspeglaði þann víðtæka áhuga á raforku­málum sem er nú á meðal bænda, sveitarfélaga, ráðgjafa og opinberra aðila.

Samþykkt þriðja orkumarkaðslagabálks ESB yrði afdrifaríkt glappaskot
Fréttaskýring 2. nóvember 2018

Samþykkt þriðja orkumarkaðslagabálks ESB yrði afdrifaríkt glappaskot

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur tekur undir álit Peter T. Örebech um orkupakka Evrópusambandsins númer þrjú.

Vestfirðingar vilja laxeldi í Djúpinu, veg um Teigsskóg og hringtengingu rafmagns
Fréttir 18. október 2017

Vestfirðingar vilja laxeldi í Djúpinu, veg um Teigsskóg og hringtengingu rafmagns

Fjölmennur íbúafundur var haldinn á Ísafirði sunnudaginn 24. september um mikil hitamál er varða laxeldi, samgöngur og raforkuframleiðslu í fjórðungnum.