Frábær aðsókn á fræðsludag Reiðmannsins
Laugardaginn 4. nóvember var fræðsludagur Reiðmannsins haldinn hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og má segja að það hafi verið fullt út úr dyrum.
Laugardaginn 4. nóvember var fræðsludagur Reiðmannsins haldinn hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og má segja að það hafi verið fullt út úr dyrum.
Reiðmaðurinn er nám í reiðmennsku og hestafræðum sem fer fram á vegum endurmenntunar Landbúnaðarháskóla Íslands.
Útskriftarhátíð námsbrautarinnar Reiðmaðurinn hjá Endurmenntun LbhÍ var haldinn á góðviðrisdegi á Mið-Fossum þann 1. maí sl.