Uppsagnir á Blönduósi
Kjarnafæði Norðlenska hefur sagt upp 22 starfsmönnum sem starfa við sláturhús SAH á Blönduósi. Um 250 milljóna króna tap fyrirtækisins á síðasta ári er m.a. rakið til þess að forsendur hagræðingar brustu.
Kjarnafæði Norðlenska hefur sagt upp 22 starfsmönnum sem starfa við sláturhús SAH á Blönduósi. Um 250 milljóna króna tap fyrirtækisins á síðasta ári er m.a. rakið til þess að forsendur hagræðingar brustu.
Samkeppniseftirlitið sendi Kjarnafæði Norðlenska og Kaupfélagi Skagfirðinga bréf á þriðjudag þar sem velt er upp hvort uppsagnir starfsmanna SAH afurða sé liður í samruna félaganna.
Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án þess að það fari fyrst fyrir Landsrétt.
Búsæld seldi hlut sinn í Kjarnafæði Norðlenska (KN) í heild til Kaupfélags Skagfirðinga. Ágúst Torfi Hauksson, forstjóri KN, segir að ekki hafi komið til innköllunar á neinum hlut.
Kaupfélag Skagfirðinga leysti til sín eignarhlut þeirra þrettán bænda sem féllust ekki á sölu á hlut sínum í Kjarnafæði Norðlenska í gegnum eignarhaldsfélagið Búsæld.
Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfirðinga (KS) í hlut þeirra í Kjarnafæði Norðlenska (KN).
Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er samkvæmt tilkynningu að auka hagkvæmni, lækka kostnað við slátrun og úrvinnslu kjötafurða, bændum og neytendum til hagsbóta.