Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
KS innleysti Búsældarbændur
Fréttir 10. desember 2024

KS innleysti Búsældarbændur

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Kaupfélag Skagfirðinga leysti til sín eignarhlut þeirra þrettán bænda sem féllust ekki á sölu á hlut sínum í Kjarnafæði Norðlenska í gegnum eignarhaldsfélagið Búsæld.

Meginhluti þeirra bænda sem áttu hlut tóku ákvörðun um að selja eignarhlut sinn í Búsæld til KS við kaup þess á Kjarnafæði Norðlenska en þrettán bændur héldu enn eftir sínum hlut. Meðal þeirra var Þórarinn Ingi Pétursson alþingismaður. Hins vegar tilkynnti KS að félagið myndi krefjast innlausnar á þeim eignarhlutum á grundvelli hlutafjárlaga. Í þeim segir að ef einn hluthafi á meira en 90 prósent í félagi getur hann ákveðið að aðrir hluthafar skuli sæta innlausn á hlut sínum. Samkvæmt upplýsingum fengu bændurnir þrettán sama verð fyrir hlut sinn og aðrir fyrrum hluthafar í Búsæld.

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...