KS innleysti Búsældarbændur
Fréttir 10. desember 2024

KS innleysti Búsældarbændur

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Kaupfélag Skagfirðinga leysti til sín eignarhlut þeirra þrettán bænda sem féllust ekki á sölu á hlut sínum í Kjarnafæði Norðlenska í gegnum eignarhaldsfélagið Búsæld.

Meginhluti þeirra bænda sem áttu hlut tóku ákvörðun um að selja eignarhlut sinn í Búsæld til KS við kaup þess á Kjarnafæði Norðlenska en þrettán bændur héldu enn eftir sínum hlut. Meðal þeirra var Þórarinn Ingi Pétursson alþingismaður. Hins vegar tilkynnti KS að félagið myndi krefjast innlausnar á þeim eignarhlutum á grundvelli hlutafjárlaga. Í þeim segir að ef einn hluthafi á meira en 90 prósent í félagi getur hann ákveðið að aðrir hluthafar skuli sæta innlausn á hlut sínum. Samkvæmt upplýsingum fengu bændurnir þrettán sama verð fyrir hlut sinn og aðrir fyrrum hluthafar í Búsæld.

Metinnflutningur á koltvísýringi
Fréttir 11. desember 2024

Metinnflutningur á koltvísýringi

Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa verið flutt inn til landsins um 2.600 tonn af k...

Fjöldi stangveiddra laxa jókst nokkuð milli ára
Fréttir 11. desember 2024

Fjöldi stangveiddra laxa jókst nokkuð milli ára

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2024 var, skv. bráðabirgðatölum Hafrannsókn...

Kýrnar sluppu en pyngjan ekki
Fréttir 11. desember 2024

Kýrnar sluppu en pyngjan ekki

Afleiðingar rafmagnsleysis í Lundarreykjadal í febrúar urðu bændum dýrkeyptar.

Mun fleiri vilja kaupa en selja greiðslumark
Fréttir 10. desember 2024

Mun fleiri vilja kaupa en selja greiðslumark

Á innlausnarmarkaði ársins 2024 með greiðslumark í sauðfé, sem haldinn var 15. ...

Slæm staða útiræktunar grænmetis til umræðu
Fréttir 10. desember 2024

Slæm staða útiræktunar grænmetis til umræðu

Slæm staða útiræktunar grænmetis var rædd á haustfundi garðyrkjunnar sem haldinn...

Stórgripaslátrun í níu sláturhúsum
Fréttir 10. desember 2024

Stórgripaslátrun í níu sláturhúsum

Alls var 103.750 stórgripum slátrað hér á landi árið 2023. Slátrað var á níu stö...

KS innleysti Búsældarbændur
Fréttir 10. desember 2024

KS innleysti Búsældarbændur

Kaupfélag Skagfirðinga leysti til sín eignarhlut þeirra þrettán bænda sem féllus...

Umdeildur samningur þykir heldur klénn
Fréttir 10. desember 2024

Umdeildur samningur þykir heldur klénn

COP29-loftslagsráðstefnunni í Bakú í nóvember lauk eftir tveggja vikna samningaþ...