Skylt efni

Kaupfélag Skagfirðinga

KS innleysti Búsældarbændur
Fréttir 10. desember 2024

KS innleysti Búsældarbændur

Kaupfélag Skagfirðinga leysti til sín eignarhlut þeirra þrettán bænda sem féllust ekki á sölu á hlut sínum í Kjarnafæði Norðlenska í gegnum eignarhaldsfélagið Búsæld.

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um hagræðingu í fyrirkomulagi slátrunar og kjötvinnslu.

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfirðinga (KS) í hlut þeirra í Kjarnafæði Norðlenska (KN).

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi
Fréttir 17. júlí 2024

Mögulegur milliliður í kjötinnflutningi

Ýmislegt bendir til þess að fyrirtækið Háihólmi sé milliliður í innflutningi Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á kjöti. Umsvif Háahólma hófust á sama tíma og Esja gæðafæði, dótturfélag KS, hætti að sækjast eftir tollkvóta á landbúnaðarafurðum.

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er samkvæmt tilkynningu að auka hagkvæmni, lækka kostnað við slátrun og úrvinnslu kjötafurða, bændum og neytendum til hagsbóta.

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Norðlenska (KN) og hafa stærstu hluthafarnir, bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir, gengið að kauptilboðinu sem samtals hljóðar upp á um 2,5 milljarða.

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúmlega 5,5 milljarðar króna.

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar
Fréttir 8. júní 2023

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, sem haldinn var á Sauðárkróki þann 6. júní sl., beindi því til stjórnar að félagið og dótturfélög þess stæðu ekki í innflutningi á erlendum búvörum.

Enn bjargar Kaupfélag Skagfirðinga jólunum
Fréttir 10. nóvember 2021

Enn bjargar Kaupfélag Skagfirðinga jólunum

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur nú, annað árið í röð, rétt fram hjálparhönd til þeirra þúsunda sem lifa við skort á Íslandi með framlögum til Fjölskylduhjálpar Íslands.

KS leggur til 200 milljónir króna
Fréttir 22. júlí 2021

KS leggur til 200 milljónir króna

Kaupfélag Skagfirðinga, KS ætlar að leggja til 200 milljónir króna á næstu tveimur árum til samfélagslegra verkefna í Skagafirði. Forsvarsmenn Kaupfélagsins afhentu sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar og oddvita Akrahrepps yfirlýsingu þess efnis nýverið.

KS greiðir uppbætur til sauðfjárbænda
KS styður sína félagsmenn
Fréttir 13. febrúar 2018

KS styður sína félagsmenn

Á Facebook-síðunni Sauðfjár­bændur hefur spunnist allnokkur umræðuþráður um fyrirgreiðslusamninga sem Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur boðið sauðfjárbændum sem eru í viðskiptum við félagið. Er þar rætt um hagkvæma lánasamninga, auk þess sem hagstæð kaup á áburði eru talin í boði.

Mikil verðlækkun til bænda í kortunum
Fréttir 3. ágúst 2017

Mikil verðlækkun til bænda í kortunum

Lækkun á upphafsverði til bænda hjá Kaupfélagi Skagfirðinga (KS) og Sláturhúsi kaupfélags Vestur-Húnvetninga (SKVH) í haust verður 35% miðað við gjaldskrá í fyrra. Sama verð verður greitt fyrir slátrun í ágúst og í sláturtíðinni í fyrra og álag hluta september. Stefnt er að aukinni slátrun í ágúst.

Einungis verði greitt fyrir dilka til innanlandssölu
Fréttir 11. maí 2017

Einungis verði greitt fyrir dilka til innanlandssölu

„Við vonum að málin skýrist á næstu dögum og í framhaldinu verður þá vonandi hægt að gefa út hvernig fyrirkomulagi verði háttað í næstu sláturtíð,“ segir Ágúst Andrésson, framkvæmdastjóri Kjötafurðastöðvar KS á Sauðárkróki.

KS hækkar verð til bænda vegna sölu á hrossakjöti til Japan
Fréttir 7. apríl 2017

KS hækkar verð til bænda vegna sölu á hrossakjöti til Japan

Kaupfélag Skagfirðinga hækkaði skilaverð til bænda á hrossakjöti um síðustu mánaðamót vegna aukinnar sölu til Japan. Verð fyrir kílóið af fullorðnum hrossum hækkar úr 70 krónum í 105 krónur fyrir kílóið.