Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Kaupfélag Skagfirðinga á Sauðárkróki.
Kaupfélag Skagfirðinga á Sauðárkróki.
Mynd / Bbl
Fréttir 10. nóvember 2021

Enn bjargar Kaupfélag Skagfirðinga jólunum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur nú, annað árið í röð, rétt fram hjálparhönd til þeirra þúsunda sem lifa við skort á Íslandi með framlögum til Fjölskylduhjálpar Íslands.

Ásgerður Jóna Flosadóttir.

Barnafjölskyldum, öryrkjum, atvinnulausum og eldri borgurum eru skammtaðar upphæðir sem festa þessa hópa í fátæktargildru, sem leiðir af sér varanlegan skaða á bæði andlegri og líkamlegri heilsu þessa hóps. „Við munum með stuðningi Kaupfélagsins ná að aðstoða þúsundir í nóvember og desember. Samstarfið hófst 1. nóvember og mun standa fram að áramótum. Við verðum með tvær úthlutanir í hverri viku fram að jólum og mun stuðningur KS gera gæfumuninn fyrir þær þúsundir, sem annars gætu ekki haldið jólin eins og hefð er fyrir hér á landi,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, stofnandi og formaður Fjölskylduhjálpar Íslands.

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...