Skylt efni

Sauðfjárræktarfélagið Neisti

Besti veturgamli hrúturinn var Lási frá Breiðabólsstað
Fréttir 20. desember 2021

Besti veturgamli hrúturinn var Lási frá Breiðabólsstað

Sauðfjárræktarfélagið Neisti í Dalasýslu hefur undanfarin ár veitt verðlaun fyrir bestu lambafeður, alhliðahrúta og ána sem gefur mestar æviafurðir. Starfssvæði félagsins eru Hvammssveit og Fellsströnd en árið 2020 var upplýsingum skilað fyrir tæplega 4.300 ær hjá 16 félagsmönnum.