Matvælalandið Ísland fær 100 milljónir til markaðsátaks fyrir íslenskar sauðfjárafurðir
Samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga, sem nú er til meðferðar á Alþingi, verða hundrað milljónir króna settar í sérstakt markaðsátak til Matvælalandsins Íslands fyrir sauðfjárafurðir á erlendum mörkuðum, til að koma í veg frekari birgðasöfnun og verðfalls sauðfjáráfurða innanlands.