Vilja banna sjókvíaeldi
Landssamband veiðifélaga hefur fengið nóg og efnir til mótmæla gegn sjókvíaeldi þar sem krafist er að iðnaðinum sé hætt.
Landssamband veiðifélaga hefur fengið nóg og efnir til mótmæla gegn sjókvíaeldi þar sem krafist er að iðnaðinum sé hætt.
Ríkisendurskoðun hefur birt viðamikla stjórnsýsluúttekt um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit með greininni. Í úttektinni eru gerðar margar sláandi athugasemdir sem beinast að stjórnvöldum og fyrirtækjum sem stunda sjókvíaeldi við landið. Auk þess sem eftirlit með sjókvíaeldi er sagt of lítið.
Þann 10. nóvember 2021 felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála þann úrskurð að fella skyldi niður ákvörðun Matvælastofnunar um að hafna endurnýjun á rekstrarleyfi Arctic Sea Farm hf.
Saga laxveiða á stöng á Íslandi er löng og merkileg. Erlendir veiðimenn hófu að koma hingað til lands til að stunda laxveiðar á seinni hluta 19. aldar og eftir það var ekki aftur snúið. Óspillt náttúra, fallegar ár og villti laxinn sem kemur til baka á sínar heimaslóðir á hverju ári var það sem heillaði erlenda sem innlenda veiðimenn og gerir enn í...