Skylt efni

Skagafjörður

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár
Fréttir 19. janúar 2022

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár

Hjalti Pálsson frá Hofi, ritstjóri og aðalhöfundur Byggðasögu Skagafjarðar, skilaði af sér tíundu og síðustu bókinni í þessu viðamikla tíu binda verki á nýliðnu hausti. Hann sagði í samtali við Bændablaðið að verkefnið hafi tekið 26 ár í vinnslu frá því hann hóf þessa vegferð 1. október árið 1995.

Rósirnar á Starrastöðum nýttar til manneldis
Líf og starf 1. nóvember 2021

Rósirnar á Starrastöðum nýttar til manneldis

„Ég er rósabóndi og er sjálf að framleiða og selja afskornar rósir á Starrastöðum í Skagafirði. Við framleiðsluna fellur til ýmis úrgangur, eins og knúppar, greinar og laufblöð sem ekki eru söluhæf.

Leitað leiða til að bregðast við áfalli vegna niðurskurðar
Fréttir 23. nóvember 2020

Leitað leiða til að bregðast við áfalli vegna niðurskurðar

Riðuveiki var staðfest á fjórum sauðfjárbúum í Skagafirði, StóruÖkrum, SyðriHofdölum, Grænumýri og Hofi í Hjaltadal. Í kjölfarið var lögum samkvæmt fyrirskipaður niðurskurður alls fjár á búunum, eða á um 2.500 gripum. 

Telur göngin vera hagkvæmustu samgöngubótina á landsbyggðinni
Fréttir 9. mars 2020

Telur göngin vera hagkvæmustu samgöngubótina á landsbyggðinni

Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar fagnar fram­kominni þingsályktunar­tillögu um að samgöngu- og sveitar­stjórnar­ráðherra láti hefja vinnu við rannsóknir, frum­hönnun og mat á hagkvæmni á gerð jarðganga á Trölla­skaga.

Skagfirðingar langþreyttir á óvenju erfiðum vetri
Fréttir 6. mars 2020

Skagfirðingar langþreyttir á óvenju erfiðum vetri

„Það verður að viðurkennast að það eru margir orðnir lang­þreyttir á ástandinu og horfa með tilhlökkun til vorsins og batnandi tíðar með blóm í haga,“ segir Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri í Sveitarfélaginu Skagafirði.

Staðfest riðusmit við Varmahlíð í Skagafirði
Fréttir 25. febrúar 2020

Staðfest riðusmit við Varmahlíð í Skagafirði

Staðfest tilfelli um riðuveiki erá bænum Grófargili við Varmahlíð í Skagafirði. Á bænum eru um 100 fjár.

Skagafjörður er gæðaáfangastaður Íslands 2015
Fréttir 18. nóvember 2015

Skagafjörður er gæðaáfangastaður Íslands 2015

Ferðamálastofa er fyrir Íslands hönd aðili að Evrópska EDEN-verkefninu, sem stendur fyrir „European Destination of Excellence“.

Þriðja tilfellið af riðu
Fréttir 10. mars 2015

Þriðja tilfellið af riðu

Riðuveiki greindist í síðustu viku á búi í Skagafirði. Stutt er síðan riða greindist á nálægum bæ og rúmur mánuður frá því riða greindist á bæ á Vatnsnesi.

Mikið tjón vegna kals í Skagafirði
Fréttir 19. júní 2014

Mikið tjón vegna kals í Skagafirði

Mjög mikið kal er í túnum fjölda bæja í Skagafirði og ljóst að bændur hafa orðið fyrir umtalsverðu tjóni vegna þess.