Framtíð skógræktar á Íslandi er björt
Jón Loftsson lét af störfum um síðustu áramót eftir 25 ára farsælt starf sem skógræktarstjóri. Alls hefur Jón starfað hjá Skógrækt ríkisins í rúm 40 ár.
Jón Loftsson lét af störfum um síðustu áramót eftir 25 ára farsælt starf sem skógræktarstjóri. Alls hefur Jón starfað hjá Skógrækt ríkisins í rúm 40 ár.
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Þröst Eysteinsson í embætti skógræktarstjóra til fimm ára. Þröstur hefur frá árinu 2003 starfað sem sviðsstjóri Þjóðskóganna hjá Skógrækt ríkisins.
Ellefu umsækjendur eru um stöðu skógræktarstjóra, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar þann 3. október síðastliðinn.