Smitgát á kúabúum
Á þessum merkilegu tímum þegar smitgát er á allra vörum leiðir það hugann að smitgát á kúabúum, sem allt of víða má bæta verulega.
Á þessum merkilegu tímum þegar smitgát er á allra vörum leiðir það hugann að smitgát á kúabúum, sem allt of víða má bæta verulega.
Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem hún vekur athygli á að bannað sé að fóðra dýr með eldhúsúrgangi. Geti slík fóðrun haft alvarlegar afleiðingar í för með sér enda ein helsta smitleið margra alvarlegra smitsjúkdóma í dýr.
Síðastliðið haust greindust tveir plöntusjúkdómar í tómatrækt hérlendis og einn í agúrkurækt. Um er að ræða pepino mosaic virus (PepMV) og spóluhnýðilssýking (Potato Spindle Tuber Viroid) í tómatrækt og cucumber green mottle mosaic virus (CGMMV) í agúrkurækt.