Skylt efni

snjómokstur

Fjárveiting ársins til snjómoksturs að klárast í Dalvíkurbyggð
Fréttir 24. mars 2020

Fjárveiting ársins til snjómoksturs að klárast í Dalvíkurbyggð

Snjómokstur á yfirstandandi vetri var til umræðu á fundi Byggðaráðs Dalvíkurbyggðar í liðinni viku en veturinn hefur verið mjög snjóþungur, miklir umhleypingar sem oft og tíðum kalla á daglegan snjómokstur bæði í þéttbýli og dreifbýli.

Snjómokstur verði á Dettifossvegi
Fréttir 22. mars 2019

Snjómokstur verði á Dettifossvegi

Dettifossvegur hefur ekki verið mokaður að vetrarlagi nema tvisvar sinnum á ári, samkvæmt G-reglu Vegagerðarinnar um vetrarþjónustu. Það segir stjórn Markaðsskrifstofu Norðurlands óviðunandi, en ítrekað hafi verið bent á mikilvægi snjómoksturs á þessum vegi á undanförnum árum.

Vegagerðin kallaði bónda úr Hrútafirði til aðstoðar
Fréttir 31. mars 2017

Vegagerðin kallaði bónda úr Hrútafirði til aðstoðar

Þó nú virðist vor vera á næsta leiti hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum mikil snjókoma á höfuðborgarsvæðinu aðfaranótt 26. febrúar. Á sama tíma var lítill snjór miðað við árstíma víðast hvar annars staðar á landinu.