Skylt efni

soja

Um 70% af innflutningi Dana á soja ógnar regnskógum
Fréttir 25. febrúar 2020

Um 70% af innflutningi Dana á soja ógnar regnskógum

Ný skýrsla frá háskólanum í Kaupmannahöfn sýnir að Danir flytja inn um 70% af hefðbundnu soja sem er ekki vottað til Danmerkur til dýraeldis en nú fá kaupendur þess skýr skilaboð þar í landi um að þeir verði að breyta til í skipulagi sínu því soja sem flutt er til landsins ógnar regnskógum heimsins.

Meira ræktað af soja en maís
Fréttir 27. apríl 2017

Meira ræktað af soja en maís

Undanfarna áratugi hefur maís verið sú planta sem mest hefur verið ræktað af í heiminum. Nýjar tölur benda til að það muni breytast á þessu ári og að soja muni steypa maísnum af þeim stalli.

Búist við verðhækkunum á korni og sojabaunum
Fréttir 3. apríl 2017

Búist við verðhækkunum á korni og sojabaunum

Samkvæmt frétt North Star Genetics er búist við hækkandi verði á korni og sojabaunum á þessu ári eftir nokkuð langvarandi stöðnun.

Soja eru mest erfðabreyttu nytjaplöntur í heimi
Á faglegum nótum 17. apríl 2015

Soja eru mest erfðabreyttu nytjaplöntur í heimi

Neysla á sojabaunum á sér langa hefð í Asíu en plantan er tiltölulega ný í ræktun á Vesturlöndum. Í dag er ræktun á sojabaunum mest í Bandaríkjunum og Suður-Ameríku.