Um 70% af innflutningi Dana á soja ógnar regnskógum
Ný skýrsla frá háskólanum í Kaupmannahöfn sýnir að Danir flytja inn um 70% af hefðbundnu soja sem er ekki vottað til Danmerkur til dýraeldis en nú fá kaupendur þess skýr skilaboð þar í landi um að þeir verði að breyta til í skipulagi sínu því soja sem flutt er til landsins ógnar regnskógum heimsins.