Kínverjar stefna á að verða sjálfum sér nægir um svínakjöt á næstu 5 árum
Svínakjötsframleiðendur um allan heim eru nú beðnir að endurskoða framleiðsluáætlanir sínar með tilliti til hraðrar enduruppbyggingar í svínaræktinni í Kína í kjölfar áfalla sem landið lenti í vegna afrísku svína-pestarinnar. Þurftu Kínverjar þá að fella milljónir svína og treysta að stærstum hluta á innflutning á svínakjöti. Samkvæmt Robobank virð...