Skylt efni

þjóðtrú

Flöskudraugur og galdraofsóknir
Skoðun 9. maí 2016

Flöskudraugur og galdraofsóknir

Í seinni tíð hafa þjóðsögur og þjóðtrú tapað nokkru af upprunalegu gildi. Má eflaust finna margar ástæður til þess, svo sem betra húsnæði, þéttbýlismyndun og aukna efnishyggju.

„Mál er að mæla,“ sagði kýrin
Á faglegum nótum 30. desember 2015

„Mál er að mæla,“ sagði kýrin

Kýr fá mannamál á nýársnótt og ræða saman um allt milli himins og jarðar. Einu sinni lá maður úti í fjósi á nýársnótt til að heyra um hvað kýrnar töluðu þegar þær fengu málið.

Katanesdýrið
Skoðun 15. júlí 2015

Katanesdýrið

Á seinni hluta nítjándu aldar varð vart við skrímsli rétt hjá Katanesi á Hvalfjarðarströnd. Kvikindi þetta olli nokkru uppnámi og var m.a. gerður út leiðangur af hinu opinbera til að ljósmynda dýrið og skjóta en hvorugt tókst. Að lokum hvarf kvikindið eins skyndilega og það birtist.