Slæm staða útiræktunar grænmetis til umræðu
Slæm staða útiræktunar grænmetis var rædd á haustfundi garðyrkjunnar sem haldinn var í Garðyrkjuskólanum að Reykjum í Ölfusi 20. nóvember.
Slæm staða útiræktunar grænmetis var rædd á haustfundi garðyrkjunnar sem haldinn var í Garðyrkjuskólanum að Reykjum í Ölfusi 20. nóvember.
Nýlega bárust fréttir af nípuræktun í Þurranesi í Dölum og á síðasta ári var sagt frá hvítlauksræktun sveitunga þeirra á Neðri-Brekku. Það þykir tíðindum sæta þegar nýjar tegundir eru reyndar í útiræktun grænmetis á Íslandi til almennrar markaðssetningar.
Alls fengu 50 garðyrkjubændur greidda styrki fyrir 568 ræktaða hektara á síðasta ári í útiræktun grænmetis.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur borgað út jarðræktarstyrki og landgreiðslur fyrir síðasta ár. Að þessu sinni er greitt út á 90.772 hektara samtals, en árið 2020 var greitt út á 91.469 hektara.
Í landbúnaðarkafla stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er afdráttarlaust kveðið á um að áhersla verði lögð á að tryggja fæðuöryggi á Íslandi.