Skylt efni

verksmiðjubú

Landbúnaður á nútíma vísu
Fréttaskýring 2. janúar 2017

Landbúnaður á nútíma vísu

Landbúnaðar líkt og aðrar atvinnugreinar hefur þróast og tekið miklum breytingum síðustu 50-60 árin eftir að vélvæðing hófst fyrir alvöru hér á landi. Fyrst með því að dráttarvélar urðu almennt í eigu bænda og síðan frekari tæknivæðingu jafnt utan dyra sem innan.

Oft framleitt við aðstæður sem standast hvorki aðbúnaðarreglur ESB né Íslands
Fréttaskýring 21. desember 2016

Oft framleitt við aðstæður sem standast hvorki aðbúnaðarreglur ESB né Íslands

Enginn veit með vissu hvort kjúklingur frá Asíu, Suður-Ameríku eða Afríku er seldur hér á landi eða ekki. Innflytjendur hafa hins vegar margítrekað sagst treysta ESB-merkingum um uppruna sem stimplað sé á pakkningarnar.