Skylt efni

Vesturland

Um 69% af framleiðsluvirði landbúnaðar á Vesturlandi kemur úr lax- og silungsveiði
Fréttir 15. nóvember 2018

Um 69% af framleiðsluvirði landbúnaðar á Vesturlandi kemur úr lax- og silungsveiði

Í nýrri skýrslu sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Landssamband veiðifélaga um efnahagslegt virði lax- og silungsveiða, kemur fram að tekjur hafa margfaldast á síðustu 14 árum. Bein áhrif á landsframleiðslu eru þar sögð hafa aukist um 160% frá 2004.