Á kafi í hrossarækt
Þau Hannes og Ástríður á Ási 2 víla ekki margt fyrir sér. Húsdýrin, sem eru allt frá naggrísum upp í hross, virðast fjölga sér óðfluga. Við gefum þeim hjónum orðið og í framhaldinu verður hægt að fylgjast með fjölskyldunni á Instagram-reikningi Bændablaðsins á næstu dögum.