Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Æfi fótbolta með Magna
Fólkið sem erfir landið 28. nóvember 2019

Æfi fótbolta með Magna

Brynjar Snær er 6 ára og býr á Grenivík með mömmu sinni, pabba, Haraldi og Heiðdísi Rós. 
 
Nafn: Brynjar Snær Hjaltason.
 
Aldur: 6 ára.
 
Stjörnumerki: Vatnsberi.
 
Búseta: Grenivík.
 
Skóli: Grenivíkurskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Vera í stærðfræði.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hamstur.
 
Uppáhaldsmatur: Pasta.
 
Uppáhaldshljómsveit: Jói Pé og Króli.
 
Uppáhaldskvikmynd: Spiderman.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég fór til Benidorm.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Já, æfi fótbolta með Magna og spila á gítar.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Boxari.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að smíða.
 
Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt í vetur? Fara á snjóbretti.
 
Næst » Brynjar Snær skorar á Rakel Ýri, vinkonu sína á Grenivík, að svara næst.
Magnús Helgi
Fólkið sem erfir landið 8. apríl 2025

Magnús Helgi

Nafn: Magnús Helgi Borgþórsson.

Móa
Fólkið sem erfir landið 5. mars 2025

Móa

Nafn: Móa Konráðsdóttir.

Dagmar
Fólkið sem erfir landið 5. febrúar 2025

Dagmar

Nafn: Dagmar Daníelsdóttir.

Tómas Eldur
Fólkið sem erfir landið 22. janúar 2025

Tómas Eldur

Nafn: Tómas Eldur Patreksson.

Arnór Elí
Fólkið sem erfir landið 6. janúar 2025

Arnór Elí

Nafn: Arnór Elí Þórarinsson.

Kristján Eldur
Fólkið sem erfir landið 18. desember 2024

Kristján Eldur

Nafn: Kristján Eldur Patreksson.

Brynjar Freyr
Fólkið sem erfir landið 20. nóvember 2024

Brynjar Freyr

Nafn: Brynjar Freyr Gunnarsson Berg. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Naut.

Þórdís Laufey
Fólkið sem erfir landið 23. október 2024

Þórdís Laufey

Nafn: Þórdís Laufey Ragnarsdóttir.