Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Íslandsmeistari í golfi
Fólkið sem erfir landið 14. desember 2021

Íslandsmeistari í golfi

Brynhildur Ylfa er 9 ára Mosfellingur. Hún á tvo eldri bræður og labradorhund sem heitir Dimma. Hún er mikil keppnismanneskja og æfir golf og fimleika af fullum krafti.

Henni þykir mjög skemmtilegt að fara á skíði og í vetur ætlar hún að prófa snjóbretti líka.

Nafn: Brynhildur Ylfa Þór­odds­dóttir.

Aldur: 9 ára.

Stjörnumerki: Tvíburi.

Búseta: Mosfellsbær.

Skóli: Krikaskóli.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Smiðjur, íþróttir og stærðfræði.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur. Ég á labrador sem er að verða 5 ára og heitir Dimma.

Uppáhaldsmatur: Sushi.

Uppáhaldshljómsveit: Veit ekki.

Uppáhaldskvikmynd: Engin sérstök.

Fyrsta minning þín? Þegar ég og frænka mín, Sara Hlín, vorum í hláturskasti.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi golf og fimleika.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Hárgreiðslukona eða Íslandsmeistari í golfi.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Hoppað í sjóinn af bryggjunni á Bíldudal.

Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt um jólin? Hafa kósí með fjöskyldunni minni.

Næst » Ég skora á Söru Hlín Sigurðardóttur að svara næst.

Tómas Eldur
Fólkið sem erfir landið 22. janúar 2025

Tómas Eldur

Nafn: Tómas Eldur Patreksson.

Arnór Elí
Fólkið sem erfir landið 6. janúar 2025

Arnór Elí

Nafn: Arnór Elí Þórarinsson.

Kristján Eldur
Fólkið sem erfir landið 18. desember 2024

Kristján Eldur

Nafn: Kristján Eldur Patreksson.

Brynjar Freyr
Fólkið sem erfir landið 20. nóvember 2024

Brynjar Freyr

Nafn: Brynjar Freyr Gunnarsson Berg. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Naut.

Þórdís Laufey
Fólkið sem erfir landið 23. október 2024

Þórdís Laufey

Nafn: Þórdís Laufey Ragnarsdóttir.

Framtíðarjárnsmiður
Fólkið sem erfir landið 25. september 2024

Framtíðarjárnsmiður

Hann Vésteinn er mikill áhugamaður um gítarspil og skrímsli, auk þess að hafa mi...

Tilvonandi dýraþjálfari
Fólkið sem erfir landið 11. september 2024

Tilvonandi dýraþjálfari

Hún Þórhalla Lilja er hress og kát átta ára stelpa sem er mikil söngkona, tónlis...

Hress og kátur
Fólkið sem erfir landið 28. ágúst 2024

Hress og kátur

Hann Ari Kolbeinn býr í sveit nálægt Egilsstöðum og æfir með íþróttafélaginu Het...