Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Lengi býr að fyrstu gerð
Líf og starf 7. júní 2023

Lengi býr að fyrstu gerð

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Annan hvern fimmtudag fara mæðgurnar Björk Konráðsdóttir og hin eins árs gamla Heiðdís Vár Unnarsdóttir í göngutúr á bensínstöðina við Stóragerði í Reykjavík til að ná eintaki af Bændablaðinu um leið og það kemur út. „Ég má til með að senda ykkur þessa skemmtilegu mynd af einum yngsta lesanda Bændablaðsins.

Heiðdís Vár er nýorðin eins árs og lætur ekki deigan síga á meðan hún bíður eftir leikskólaplássi eins og svo mörg önnur börn á höfuð­ borgarsvæðinu. Hún missir ekki af Bændablaðinu, enda ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt þar að finna,“ skrifar Björk, móðir hennar.

Bændablaðið á Suðurskautinu
Líf og starf 8. apríl 2025

Bændablaðið á Suðurskautinu

Hjörleifur Jóhannesson flugstjóri greip Bændablaðið með sér á Suðurskautslandið ...

Búvörusýning í Reykjavík
Líf og starf 8. apríl 2025

Búvörusýning í Reykjavík

Snemma árs 1984 hófst samstarf mjólkurdagsnefndar og markaðsnefndar landbúnaðari...

Dropinn holar steininn
Líf og starf 7. apríl 2025

Dropinn holar steininn

Eins og áður hefur komið fram er tískuiðnaðurinn mikill skaðvaldur náttúrunnar. ...

Alþjóðlegt skákmót í Mývatnssveit
Líf og starf 3. apríl 2025

Alþjóðlegt skákmót í Mývatnssveit

Helgina 15.-16. mars fór fram alþjóðlegt skákmót í félagsheimilinu Skjólbrekku í...

Kvöldmatur á korteri með íslensku lambakjöti
Líf og starf 2. apríl 2025

Kvöldmatur á korteri með íslensku lambakjöti

Matreiðslukeppni fyrir áhugakokka var haldin á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. m...

Ferðin á Heimsenda
Líf og starf 31. mars 2025

Ferðin á Heimsenda

Leikfélag Blönduóss, sem var endurvakið eftir níu ára dvala fyrir tveimur árum, ...

Færeysku öldungarnir átu Íslendingana
Líf og starf 31. mars 2025

Færeysku öldungarnir átu Íslendingana

Óhætt er að segja að íslenska landsliðið hafi staðið sig vel á Norðurlandamóti ö...

Með frumskóg lífsins í huga
Líf og starf 27. mars 2025

Með frumskóg lífsins í huga

Frásagnatöfrarnir finnast í pennum fólks víða um land og ekki síst þeirra sem al...