Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Lengi býr að fyrstu gerð
Líf og starf 7. júní 2023

Lengi býr að fyrstu gerð

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Annan hvern fimmtudag fara mæðgurnar Björk Konráðsdóttir og hin eins árs gamla Heiðdís Vár Unnarsdóttir í göngutúr á bensínstöðina við Stóragerði í Reykjavík til að ná eintaki af Bændablaðinu um leið og það kemur út. „Ég má til með að senda ykkur þessa skemmtilegu mynd af einum yngsta lesanda Bændablaðsins.

Heiðdís Vár er nýorðin eins árs og lætur ekki deigan síga á meðan hún bíður eftir leikskólaplássi eins og svo mörg önnur börn á höfuð­ borgarsvæðinu. Hún missir ekki af Bændablaðinu, enda ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt þar að finna,“ skrifar Björk, móðir hennar.

Tólf slaga hönd á Blómaeyjunni
Líf og starf 3. desember 2024

Tólf slaga hönd á Blómaeyjunni

Stefán Jónsson briddsspilari hefur reynst Bridgesambandi Íslands hvalreki með áh...

Augnlitir í sauðfé
Líf og starf 3. desember 2024

Augnlitir í sauðfé

Sjöunda útgáfa Hvammshlíðar­dagatals hefur litið dagsins ljós.

Norðurljós í nóvember
Líf og starf 2. desember 2024

Norðurljós í nóvember

Tími tunglsins og norðurljósanna hefur nú gengið í garð, en óvenjubjart hefur ve...

Vefnaður úr kasmír
Líf og starf 2. desember 2024

Vefnaður úr kasmír

Hlýlegir treflar, sjöl og peysur úr kasmír er eitthvað sem okkur flestum þykir ó...

Kjötbókin 30 ára
Líf og starf 2. desember 2024

Kjötbókin 30 ára

Kjötbókin er 30 ára á þessu ári. Hún kom fyrst út í prentaðri útgáfu árið 1994 o...

Skákþrautir á netinu
Líf og starf 2. desember 2024

Skákþrautir á netinu

Gríðarlegur fjöldi skákþrauta standa skákáhugafólki til boða til að æfa sig á á ...

Sveitabúðin Una
Líf og starf 28. nóvember 2024

Sveitabúðin Una

Hjónin Rebekka Katrínardóttir og Magnús Haraldsson hafa rekið sveitabúðina Unu n...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 25. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn gæti átt von á þrálátum veikindum. Hann ætti að gæta vel að sjálfum ...