Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Sigurgeir Hreinsson, formaður stjórnar Bjargráðasjóðs, færir Árna tóbaks­hornið góða.
Sigurgeir Hreinsson, formaður stjórnar Bjargráðasjóðs, færir Árna tóbaks­hornið góða.
Mynd / smh
Fréttir 19. maí 2015

Árna afhent tóbakshorn

Höfundur: Sigurgeir Hreinsson
Árni Snæbjörnsson lét af störfum, vegna aldurs, sem framkvæmdastjóri Bjarg­ráðasjóðs 1. apríl sl. en hann hefur verið þar í forsvari frá ársbyrjun 2010. Hann mun áfram sinna framkvæmdastjórn Landssamtaka veiðifélaga.
 
Árni lauk prófi úr búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri 1970 og hóf störf við skólann það haust. Eftir að hann lauk meistaraprófi í jarðvegsfræði og vatnsmiðlun, frá Edinborgarháskóla 1977, kenndi Árni við búvísindadeildina á Hvanneyri til 1985, þegar hann var ráðinn sem jarðræktar- og hlunnindaráðunautur hjá BÍ. Hjá Bændasamtökunum hefur hann sinnt fjölmörgum verkefnum á síðustu 30 árum. 
 
Á síðasta fundi stjórnar sjóðsins voru honum þökkuð einkar góð samskipti og farsæl handleiðsla allar götur. Fékk Árni tóbakshorn sem viðurkenningarvott fyrir starf sitt, sem Guðmundur Ísfeld handverksbóndi gerði. 
Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi
Fréttir 22. nóvember 2024

Breytileikinn T137 verði viðurkenndur sem verndandi

Formlegt erindi liggur nú í matvælaráðuneytinu þar sem óskað er eftir því að arf...

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga
Fréttir 22. nóvember 2024

Hlaðvarp um landbúnað í aðdraganda kosninga

Áherslur framboða í málefnum tengdum landbúnaði er umræðuefni hlaðvarpsins „Á hl...

Lán að ekki fór verr
Fréttir 22. nóvember 2024

Lán að ekki fór verr

Um sex þúsund varphænur drápust í eldsvoðanum sem varð í eggjabúi hjá Nesbúeggju...

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Fréttir 22. nóvember 2024

Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning

Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024...

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...