Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Speed á fukkri ferð.
Speed á fukkri ferð.
Fréttir 7. júlí 2015

Galapagos-skjaldbakan Speed lést ríflega 150 ára gömul

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið 1933 var skjaldbaka frá Galapagoseyjum flutt í dýragarðinn í San Diego í Kaliforníu sem liður í að vernda skjaldbökurnar.


Vitað var að skjaldbaka, sem kölluð var Speed, eða Hraði, vegna þess hversu snögg hún var í snúningum, var nokkuð komin til ára sinna þegar hún kom í garðinn.

Áætlað er að Speed hafi verið ríflega 150 ára gömul þegar hún lést fyrir skömmu. Þá langelsta lífveran í dýragarðinum. Síðustu árin átti skjaldbakan við veikindi að stríða og var stirð af gigt. Hún naut góðrar umönnunar og var hún meðal annars sett í nálastungu, í lyfjameðferð og sjúkraþjálfun. Afkomendur Speed eru 90 í dag og búa 14 í dýragarðinum í San Diego en hinum hefur verið sleppt út í náttúruna. 

Skylt efni: Skjaldbökur | Galapagos

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...