Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Speed á fukkri ferð.
Speed á fukkri ferð.
Fréttir 7. júlí 2015

Galapagos-skjaldbakan Speed lést ríflega 150 ára gömul

Höfundur: Vilmundur Hansen

Árið 1933 var skjaldbaka frá Galapagoseyjum flutt í dýragarðinn í San Diego í Kaliforníu sem liður í að vernda skjaldbökurnar.


Vitað var að skjaldbaka, sem kölluð var Speed, eða Hraði, vegna þess hversu snögg hún var í snúningum, var nokkuð komin til ára sinna þegar hún kom í garðinn.

Áætlað er að Speed hafi verið ríflega 150 ára gömul þegar hún lést fyrir skömmu. Þá langelsta lífveran í dýragarðinum. Síðustu árin átti skjaldbakan við veikindi að stríða og var stirð af gigt. Hún naut góðrar umönnunar og var hún meðal annars sett í nálastungu, í lyfjameðferð og sjúkraþjálfun. Afkomendur Speed eru 90 í dag og búa 14 í dýragarðinum í San Diego en hinum hefur verið sleppt út í náttúruna. 

Skylt efni: Skjaldbökur | Galapagos

Lóu og spóa fækkar ört
Fréttir 10. apríl 2025

Lóu og spóa fækkar ört

Hljóðheimur íslenska sumarsins er að breytast því bæði lóum og spóum hefur fækka...

Stuðningur við innleiðingu á LED-ljósabúnaði
Fréttir 10. apríl 2025

Stuðningur við innleiðingu á LED-ljósabúnaði

Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra hefur ákveðið að sty...

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 4. apríl 2025

Alþjóðlegt samstarf um líffræðilega fjölbreytni

Í umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu er nú hafin vinna við að undirbúa að...

Huldar verur í sviðsljósið
Fréttir 3. apríl 2025

Huldar verur í sviðsljósið

Völva og sjáandi á Akureyri hefur unnið ötullega að því að efla samtal og áhuga ...

Framleiða pakkasósur úr villisveppum á Flateyri
Fréttir 3. apríl 2025

Framleiða pakkasósur úr villisveppum á Flateyri

Hjónin Sæbjörg Freyja Gísladóttir og Eyvindur Atli Ásvaldsson framleiða pakkasós...

Ólíklegt að veiðar verði heimilaðar
Fréttir 2. apríl 2025

Ólíklegt að veiðar verði heimilaðar

Líklegt þykir að þingsályktunartillaga um veiðar á álft og gæs utan hefðbundins ...

Vínbruggun í Húnaþingi í gerjun
Fréttir 2. apríl 2025

Vínbruggun í Húnaþingi í gerjun

Á Hvammstanga er verið að þróa framleiðslu á íslensku víni. Rabarbarafreyðivínið...

Skepnur út undan í almannavörnum
Fréttir 1. apríl 2025

Skepnur út undan í almannavörnum

Dýraverndarsamband Íslands telur brýnt að styrkja stöðu dýra í almannavarnaástan...