Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Rennt fyrir fiska í fljótiinu.
Rennt fyrir fiska í fljótiinu.
Mynd / Sverrir Rúnarsson
Í deiglunni 14. ágúst 2017

Miklir veiðimöguleikar í Skjálfandafljóti

Höfundur: Gunnar Bender
Skjálfandafljót er mikið fljót og fag­urt austan Akureyrar. Helsta kenni­leiti þess er Goðafoss. Veitt er á 6–7 laxastangir í fljótinu en silunga­s­væð­in eru fjögur og staðsett nær sjónum.  
 
Veiðin hefur verið með ágætum síð­astliðin veiðitímabil og hefur ver­ið áhugavert hve hreint fljótið hefur verið síðastliðin ár. Getgátur eru uppi um að Holuhraunsgos­ið hafi haft þau áhrif að ekki fari eins mikið af óhreinsuðu jökulvatni í fljótið. Skjálfanda­fljót litast þó og gerði síðustu daga í hitabylgjunni fyrir norðan. 
Það eru áhugaverð silungasvæði á mjög hagstæðu verði í Skjálfanda­fljóti og á nokkrum stöðum er þar ágætis laxavon. 
 
Nýr samningur er um fljótið en sam­ið var við tvo aðila, annars vegar við félagsskap norðlenskra veiði­manna sem haft hafa fljótið á leigu lengst af og skipta með sér veiðidögum og hins vegar við Iceland Outfitters sem selur veiðileyfi á veidileyfi.com. 
 
Þess ber að geta að það er ágætis veiðistaðalýsing í síðasta Sportveiðiblaði um Skjálfandafljót. 
 

Skylt efni: Skjálfandafljót

Orsakir kals og möguleg viðbrögð
Fréttaskýring 5. júlí 2024

Orsakir kals og möguleg viðbrögð

Talsverðar kalskemmdir eru á Norðurlandi í ár og virðist tjónið vera útbreiddast...

Vanefndir stjórnvalda
Fréttaskýring 21. júní 2024

Vanefndir stjórnvalda

Nýlega bárust fréttir af nípuræktun í Þurranesi í Dölum og á síðasta ári var sag...

Ísland eftirbátur í stuðningi við nýliðun og fjárfestingu
Fréttaskýring 7. júní 2024

Ísland eftirbátur í stuðningi við nýliðun og fjárfestingu

Ísland stendur öðrum löndum að baki þegar kemur að stuðningi við nýliða í landbú...

Rýnt í endurskinshæfni skóga
Fréttaskýring 24. maí 2024

Rýnt í endurskinshæfni skóga

Komið hefur fram í vísindagreinum að breyting á endurvarpi sólargeislunar gæti m...

Upprunamerki matvæla skipta máli
Fréttaskýring 7. maí 2024

Upprunamerki matvæla skipta máli

Þegar kemur að því að versla matvæli horfa neytendur mikið til upprunalands fram...

Heimild kjötafurðastöðva til sameiningar og samstarfs
Fréttaskýring 18. apríl 2024

Heimild kjötafurðastöðva til sameiningar og samstarfs

Alþingi samþykkti 21. mars sl. breytingu á búvörulögum sem felur í sér undanþágu...

Mikilvægasta rými jarðar
Fréttaskýring 29. mars 2024

Mikilvægasta rými jarðar

Stærsta innlögn nýrra fræsafna í Alþjóðlegu fræhvelfinguna á Svalbarða átti sér ...

Umræða um geðheilsu bænda mikilvæg
Fréttaskýring 8. mars 2024

Umræða um geðheilsu bænda mikilvæg

Vísbendingar eru um að bændur séu líklegri til að þjást af einkennum streitu og ...