Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Rennt fyrir fiska í fljótiinu.
Rennt fyrir fiska í fljótiinu.
Mynd / Sverrir Rúnarsson
Í deiglunni 14. ágúst 2017

Miklir veiðimöguleikar í Skjálfandafljóti

Höfundur: Gunnar Bender
Skjálfandafljót er mikið fljót og fag­urt austan Akureyrar. Helsta kenni­leiti þess er Goðafoss. Veitt er á 6–7 laxastangir í fljótinu en silunga­s­væð­in eru fjögur og staðsett nær sjónum.  
 
Veiðin hefur verið með ágætum síð­astliðin veiðitímabil og hefur ver­ið áhugavert hve hreint fljótið hefur verið síðastliðin ár. Getgátur eru uppi um að Holuhraunsgos­ið hafi haft þau áhrif að ekki fari eins mikið af óhreinsuðu jökulvatni í fljótið. Skjálfanda­fljót litast þó og gerði síðustu daga í hitabylgjunni fyrir norðan. 
Það eru áhugaverð silungasvæði á mjög hagstæðu verði í Skjálfanda­fljóti og á nokkrum stöðum er þar ágætis laxavon. 
 
Nýr samningur er um fljótið en sam­ið var við tvo aðila, annars vegar við félagsskap norðlenskra veiði­manna sem haft hafa fljótið á leigu lengst af og skipta með sér veiðidögum og hins vegar við Iceland Outfitters sem selur veiðileyfi á veidileyfi.com. 
 
Þess ber að geta að það er ágætis veiðistaðalýsing í síðasta Sportveiðiblaði um Skjálfandafljót. 
 

Skylt efni: Skjálfandafljót

Meirihluti dýrahræja urðaður ólöglega
Fréttaskýring 25. febrúar 2025

Meirihluti dýrahræja urðaður ólöglega

Dýrahræ og -leifar flokkast sem „aukaafurð dýra“ í regluverki úrgangsmála, sem e...

Er nauðsynlegt að vera með kornmyllu?
Fréttaskýring 10. febrúar 2025

Er nauðsynlegt að vera með kornmyllu?

Einu hveitimyllu landsins verður lokað á allra næstu vikum. Með því verða Íslend...

Bændur telja búgrein sína beitta misrétti innan stjórnsýslunnar
Fréttaskýring 5. febrúar 2025

Bændur telja búgrein sína beitta misrétti innan stjórnsýslunnar

Forsvarsmenn stærstu svínabúa landsins eiga í ágreiningi við hið opinbera vegna ...

Að bera kvíðboga fyrir óvissri framtíð
Fréttaskýring 17. janúar 2025

Að bera kvíðboga fyrir óvissri framtíð

Loftslagsbreytingar og þeir erfiðleikar sem þær valda fylla marga streitu og kví...

Betri rekstrargrundvöllur fyrir lífgasver
Fréttaskýring 30. desember 2024

Betri rekstrargrundvöllur fyrir lífgasver

Stefnt er að stofnun rekstrarfélags á næstunni utan um starfsemi á lífgas- og áb...

Jarðvegsauðlind Íslands
Fréttaskýring 11. desember 2024

Jarðvegsauðlind Íslands

Jarðvegur er ein mikilvægasta náttúruauðlind jarðar sem trauðla er hægt að endur...

Helsta ógn við lýðheilsu í dag
Fréttaskýring 29. október 2024

Helsta ógn við lýðheilsu í dag

Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum fyrir fólk en Norðurlandaþjóðirnar en ...

Umhverfisáhrif óhjákvæmilega verulega neikvæð
Fréttaskýring 27. september 2024

Umhverfisáhrif óhjákvæmilega verulega neikvæð

Unnið er að veglagningu í Hornafirði, styttingu hringvegarins um Hornafjarðarflj...