Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Tryggvi Einarsson með smálax úr Dölunum fyrir fáum dögum. Smálaxinn hefur ekki látið sjá sig nógu mikið í veiðiánum.
Tryggvi Einarsson með smálax úr Dölunum fyrir fáum dögum. Smálaxinn hefur ekki látið sjá sig nógu mikið í veiðiánum.
Mynd / Einar
Í deiglunni 15. ágúst 2017

Smálaxinn hefur klikkað!

Höfundur: Gunnar Bender
,,Sumarið er ekki búið en smá­laxinn er að klikka og það er heila málið, hann getur reynd­ar aðeins komið ennþá“, sagði veiðimaður sem var staddur við ós laxveiðiár og var að skoða stöðuna. Hann var að bíða eftir smálaxinum eins og fleiri. En hann virðist ætla að klikka ­þetta sumarið eins og hann gerði reynd­ar í fyrra líka.
 
En margar laxveiðiár hafa staðið sig vel, Langá á Mýrum, Grímsá, Þverá, Miðfjarðará, Laxá á Ásum og Ytri- Rangá  svo einhverjar séu tíndar til en heilt yfir er þetta minni veiði en fyrir ári síðan.
 
En það er hellingur eftir af sumr­inu, fiskurinn getur komið og tekið agn veiðimanna. Næsti straumur skipt­ir öllu eða þar næsti.
 
Meirihluti dýrahræja urðaður ólöglega
Fréttaskýring 25. febrúar 2025

Meirihluti dýrahræja urðaður ólöglega

Dýrahræ og -leifar flokkast sem „aukaafurð dýra“ í regluverki úrgangsmála, sem e...

Er nauðsynlegt að vera með kornmyllu?
Fréttaskýring 10. febrúar 2025

Er nauðsynlegt að vera með kornmyllu?

Einu hveitimyllu landsins verður lokað á allra næstu vikum. Með því verða Íslend...

Bændur telja búgrein sína beitta misrétti innan stjórnsýslunnar
Fréttaskýring 5. febrúar 2025

Bændur telja búgrein sína beitta misrétti innan stjórnsýslunnar

Forsvarsmenn stærstu svínabúa landsins eiga í ágreiningi við hið opinbera vegna ...

Að bera kvíðboga fyrir óvissri framtíð
Fréttaskýring 17. janúar 2025

Að bera kvíðboga fyrir óvissri framtíð

Loftslagsbreytingar og þeir erfiðleikar sem þær valda fylla marga streitu og kví...

Betri rekstrargrundvöllur fyrir lífgasver
Fréttaskýring 30. desember 2024

Betri rekstrargrundvöllur fyrir lífgasver

Stefnt er að stofnun rekstrarfélags á næstunni utan um starfsemi á lífgas- og áb...

Jarðvegsauðlind Íslands
Fréttaskýring 11. desember 2024

Jarðvegsauðlind Íslands

Jarðvegur er ein mikilvægasta náttúruauðlind jarðar sem trauðla er hægt að endur...

Helsta ógn við lýðheilsu í dag
Fréttaskýring 29. október 2024

Helsta ógn við lýðheilsu í dag

Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum fyrir fólk en Norðurlandaþjóðirnar en ...

Umhverfisáhrif óhjákvæmilega verulega neikvæð
Fréttaskýring 27. september 2024

Umhverfisáhrif óhjákvæmilega verulega neikvæð

Unnið er að veglagningu í Hornafirði, styttingu hringvegarins um Hornafjarðarflj...