Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Metanfríar rollur
Fréttir 11. desember 2019

Metanfríar rollur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búvísindamenn á Nýja-Sjálandi hafa hafist handa við að kynbæta sauðfé í landinu í átt að því að vera metangaslaust.

Verkefnið, sem kallast Global first, er sagt skref í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði. Samkvæmt tölum um losun gróðurhúsalofttegunda á Nýja-Sjálandi er um 1/3 hennar frá búfjárrækt.

Fyrstu skrefin í þessa átt eru að sögn vísindamanna að finna fé sem framleiðir minna metan en almennt gerist með sauðfé í landinu og vita hvort greina megi erfðamengi eða mengi sem valda metanframleiðslunni.

Metanlosun fjár verður mælt í tvö ár og síðan gripir sem minnst losa teknir til nánari rannsókna og hugsanlega undaneldis. 

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...