Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Ráðherra jákvæður gagnvart breytingum á lagaumgjörð heimaslátrunar og -sölu
Mynd / VH
Fréttir 3. október 2018

Ráðherra jákvæður gagnvart breytingum á lagaumgjörð heimaslátrunar og -sölu

Höfundur: smh

Í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni á mánudaginn lýsti sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra því yfir að hann væri jákvæður gagnvart þeim möguleika að breyta lagaumgjörðinni fyrir heimaslátrun og -sölu kjötafurða beint frá býli. Telur hann að sauðfjárbændur ættu sjálfir að geta slátrað heima sínum gripum og selt afurðir þeirra til að auka verðmæti þeirra, en það er ekki heimilt í dag.

„Mér finnst sjálfsagt að skoða allar leiðir fyrir bændur til að auka verðmæti úr þeirri vöru sem þeir eru að framleiða - og ef þetta er liður í því, er það sjálfsagt mál,“ sagði Kristján Þór spurður um hvort ekki væri kominn tími til að breyta þessum lögum og bændum yrði leyft að slátra heima og selja afurðirnar þaðan. „Eðlilega þurfa að vera einhverjar kröfur um öryggi matvæla sem þyrfti að uppfylla en ég hef engar trú á öðru en það sé hægt að yfirstíga erfiðleika í því,“ sagði Kristján Þór ennfremur.

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum
Fréttir 11. mars 2025

Flokkun fiskeldismannvirkja rædd hjá landeldisbændum

Fasteignaskattar og úrgangsmál voru hitamál á deildarfundi landeldisbænda.