Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 í streymi
Fréttir 22. mars 2021

Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 í streymi

Höfundur: smh

Setningarathöfn Búnaðarþings 2021 verður streymt beint í gegnum Facebook-síðu Bændasamtaka Íslands (BÍ) í hádeginu í dag klukkan 12:30 frá Súlnasal Hótel Sögu.

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri BÍ, stýrir athöfninni sem verður blanda ræðuhalda og tónlistarflutnings. 

Gunnar Þorgeirsson formaður BÍ flytur setningarræðu auk þess sem forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og loks forseta Íslands ávarpa þingið.

Fundur hefst svo á Búnaðarþingi klukkan 13:30, en gert er ráð fyrir að að fundarlok verði eftir klukkan 15, á morgun þriðjudag.

Stærsta mál þingsins er tillaga sem gengur meðal annars út á sameiningu BÍ og búgreinafélaganna – og breyta þar með félagskerfi landbúnaðarins.

Fréttin hefur verið uppfærð

Skylt efni: Búnaðarþing 2021

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...