Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Skagfirðingar fá líka arð
Fréttir 3. júní 2024

Skagfirðingar fá líka arð

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Kúabændur í Skagafirði munu njóta ágóða af góðum rekstri á erlendum skyrmörkuðum með kreditfærslu í viðskiptareikning sinn við Kaupfélag Skagfirðinga.

Bréf þess efnis barst bændum á dögunum. Færslur námu 1,2 krónum fyrir hvern innlagðan lítra til mjólkursamlags KS á árinu 2023 sem er í takt við það sem félagsmenn Auðhumlu fengu greitt í arðgreiðslu. 

Aðalfundur Auðhumlu hafði áður samþykkt að greiða mjólkurframleiðendum á sínu starfssvæði út arð vegna jákvæðrar rekstrarafkomu Ísey útflutnings ehf. á árinu 2023. Ísey útflutningur er í 80 prósenta eigu Auðhumlu en Kaupfélag Skagfirðinga á 20 prósent. Arðurinn sem félagið greiddi til eigenda sinna var í heild 200 milljónir króna.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...