Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Úlla stýrir Mývatnsstofu
Fréttir 18. janúar 2024

Úlla stýrir Mývatnsstofu

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Úlla Árdal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Mývatnsstofu og hefur hún þegar hafið störf.

Úlla er margmiðlunarfræðingur frá Margmiðlunarskólanum og digital compositor frá Campus i12 í Svíþjóð. Hún hefur sinnt stöðu markaðs- og þróunarstjóra Mývatnsstofu síðustu 3 ár, að því er fram kemur í tilkynningu frá Mývatnsstofu. Áður starfaði Úlla sem fréttamaður RÚV á Norðurlandi og á sjónvarpsstöðinni N4.

„Úlla mun sjá um daglegan rekstur Mývatnsstofu og markaðssetningu Þingeyjarsveitar til innlendra og erlendra ferðamanna ásamt því að fylgja eftir þeim verkefnum sem styðja við hvers konar uppbyggingu í sveitarfélaginu.

Þá heldur Mývatnsstofa úti öflugu viðburðastarfi, s.s. Vetrarhátíð við Mývatn, Mývatnsmaraþon og Jólasveinarnir í Dimmuborgum,“ segir í tilkynningu.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...