Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Landsáætlun um riðuveiki liggur enn í samráðsgátt.
Landsáætlun um riðuveiki liggur enn í samráðsgátt.
Fréttir 31. maí 2024

Umsagnarfrestur framlengdur

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Umsóknarfrestur um drög að nýrri landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu hefur verið framlengdur til 4. júní.

Upphaflega var gert ráð fyrir að opið yrði fyrir umsagnir í samráðsgátt stjórnvalda frá 8. maí til 20. maí.

Annir í sauðburði

Í umsögn Ástu Fannar Flosadóttur frá 13. maí, en hún situr í stjórn búgreinadeildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, var gerð athugasemd við umsagnarfrestinn.

Þar telur hún harðsótt fyrir nokkurn sauðfjárbónda að lesa áætlunina yfir þessa daga, hvað þá að skrifa umsögn, vegna anna þeirra í sauðburði.

Ræktun á riðuþolnum kindum

Eins og áður hefur verið greint frá hér í blaðinu gengur landsáætlunin út á að riðuveiki í sauðfé verði útrýmt innan 20 ára.

Horfið er frá því markmiði að útrýma riðusmitefninu sjálfu en megináhersla lögð á að útrýma veikinni með ræktun á riðuþolnum kindum með verndandi og mögulega verndandi arfgerðum.

Í áætluninni er stefnt að því að litlar líkur verði á að upp komi riðuveiki í sauðfjárhjörð á Íslandi frá árinu 2028 og að Ísland hafi hlotið viðurkenningu Evrópusambandsins árið 2032 um að hverfandi líkur séu á að hér komi upp riðuveiki.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...