Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Hampur sem hænsnafóður
Utan úr heimi 30. mars 2023

Hampur sem hænsnafóður

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýlega var lögð fram í Bandaríkjum Norður- Ameríku beiðni um leyfi til að nota hamp í fóður fyrir hænur.

Verði beiðnin samþykkt verður hænsnahöldurum veitt leyfi til að gefa varppúddunum hampfræ og hampkökur sem unnar eru úr iðnaðarhampi.

Umsóknin er lögð fram eftir tveggja ára rannsóknir á hampfóðri fyrir varphænur.

Niðurstöður rannsóknanna eru sagðar sýna að hampurinn hefur engin skaðleg
áhrif á hænurnar né þeirra sem neyta eggjanna.

Fáist leyfi samþykkt verður það mikill akkur fyrir hampræktendur í Bandaríkjunum því markaður fyrir hænsnafóður þar er gríðarlega stór.

Skylt efni: hampur

„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Á faglegum nótum 30. desember 2022

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022

Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og...

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfél...

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs
Á faglegum nótum 27. desember 2022

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs

Nú þegar líður að áramótum og allir eru búnir að skila haustskýrslu til matvælar...

Kornax búið að loka
14. apríl 2025

Kornax búið að loka

Meðbyr
14. apríl 2025

Meðbyr

Stjörnuspá vikunnar
14. apríl 2025

Stjörnuspá vikunnar

Í lok vertíðar
14. apríl 2025

Í lok vertíðar

Nýtt smit gæti borist
14. apríl 2025

Nýtt smit gæti borist

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f