Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Nú hafa 22 lönd í Evrópu lagt bann við loðdýrarækt.
Nú hafa 22 lönd í Evrópu lagt bann við loðdýrarækt.
Mynd / ál
Utan úr heimi 20. nóvember 2024

Minkarækt bönnuð í Rúmeníu

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Samkvæmt nýrri löggjöf í Rúmeníu mun loðdýrarækt hætta í landinu árið 2027.

Rúmenska þingið samþykkti breytingu á dýraverndarlöggjöfinni þar sem dregið verður úr ræktun minka og silkikanína til þess að nýta af þeim feldinn. Með þessu verður Rúmenía 22. landið í Evrópu til þess að banna loðdýrarækt.

Frá þessu greinir Reuters.

Loðdýrabú í Rúmeníu voru í kringum 150 fyrir áratug síðan, en hafði fækkað í rúm tíu árið 2022. Covid-19 faraldurinn ýtti mjög á fækkun minkabúa í Evrópu þar sem dýrin smituðust af veirunni. Dýraverndarsamtök í Rúmeníu hafa barist gegn framgangi búgreinarinnar og fagna þessari niðurstöðu.

Skylt efni: minkarækt

„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022
Á faglegum nótum 30. desember 2022

Um niðurstöður lambadóma haustið 2022

Í heildina var útkoma lamba í haust góð. Meðalfallþungi á landinu var 16,6 kg og...

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?
Á faglegum nótum 28. desember 2022

Lífrænn úrgangur: höfuðverkur eða tækifæri?

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi á öllum stigum samfél...

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs
Á faglegum nótum 27. desember 2022

Skýrsluhald – heimarétt WorldFengs

Nú þegar líður að áramótum og allir eru búnir að skila haustskýrslu til matvælar...