Minkarækt bönnuð í Rúmeníu
Samkvæmt nýrri löggjöf í Rúmeníu mun loðdýrarækt hætta í landinu árið 2027.
Samkvæmt nýrri löggjöf í Rúmeníu mun loðdýrarækt hætta í landinu árið 2027.
Sóttvarnarstofnun Danmerkur hefur gefið út að lýðheilsu standi ekki ógn af endurreisn minkaræktar í landinu.
Samkvæmt skýrslu starfshóps um greiningu á framtíðarhorfum í minkarækt hefur nýting á fisk- og sláturhúsaúrgangi í greininni umtalsverð áhrif til að draga úr kolefnisspori.
Björn Halldórsson, bóndi á Akri í Vopnafirði, lét af störfum sem formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda (SÍL) á nýafstöðnum aðalfundi eftir tæplega 18 ára setu. Við hans stöðu tók þá Einar E. Einarsson á Skörðugili í Skagafirði.
Ásgeir Pétursson rekur ásamt fjölskyldu sinni loðdýrabúið Dalsbú í Helgadal sem er inndalur úr Mosfellsdal. Hann er í hópi frumkvöðla í þessari grein og hefur haldið sjó þrátt fyrir margvísleg áföll sem greinin hefur mætt í gegnum tíðina.