Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Verð fyrir sumarslátrun hjá Sláturhúsi KVH
Fréttir 8. ágúst 2016

Verð fyrir sumarslátrun hjá Sláturhúsi KVH

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sláturhús KVH á Hvammstanga hefur gefið út verð fyrir sumarslátrun.  Magnús Freyr Jónsson forstöðumaður segir að verðið í ár sé það sama og á síðasta ári. „Verðið gildir bara í sumar og svo verður gefið út annað verð fyrir haustslátrun sem hefst 12. september en það er ekki búið að ákveða það verð ennþá."

Sé borið er saman verð hjá KS/SKVH í sömu vikum í fyrra er niðurstaðan sú að vika 34 (21. til 27. ágúst) er með óbreyttu verði 733 krónur. Meðalverð viku 35 (28. ágúst til 3. september) lækkar úr 703 kr. í 691 krónur eða um 1,7% . Meðalverð viku 36 (4. til 10. september) lækkar úr 657 í 645 eða um 1,8%.

 
Meðalverð fyrir kjöt af fullorðnu lækkar úr 174 krónur í 116 krónur í öllum vikunum þremur, sem er þriðjungs lækkun um 33,3%.
 

Verðskrá fyrir sumarslátrun 2016. birt 2. ágúst.


Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn
Fréttir 16. júlí 2024

Mannelski og sjálfsöruggi gæðingafaðirinn

Olil Amble og Bergur Jónsson á Syðri-Gegnishólum hafa náð einstökum árangri í hr...

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...