Skylt efni

sauðfjárslátrun

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram er reiknað með fækkun í yfirstandandi sláturtíð þó ekki sé talið að hún verði jafnmikil og á síðasta ári.

Tæplega tuttugu þúsund færri dilkum slátrað
Fréttir 17. nóvember 2022

Tæplega tuttugu þúsund færri dilkum slátrað

Tæplega 20 þúsund færri dilkum var slátrað í síðustu sláturtíð, miðað við árið á undan. Alls gera það um 710 færri tonn inn á markaðinn. Áfram dregur því úr framleiðslu kindakjöts jafnt og þétt, sem hefur nú verið samfelld frá 2017.

Meðalþyngd hefur aðeins einu sinni verið hærri
Fréttir 23. nóvember 2020

Meðalþyngd hefur aðeins einu sinni verið hærri

Aðeins einu sinni áður hefur meðalþyngd lamba hjá Norðlenska á Húsavík verið hærri en hún var nú í nýliðinni sláturtíð, meðalþyngdin nú var 16,99 kíló en hæsta meðalþyngd var árið 2014 þegar hún var 17,34 kíló. Meðalþyngdin nú er 0,690 kíló meiri en var í fyrra. Fita í ár var 6,57 og gerð 9,12 og hefur aldrei verið hærri. 

Framleiðslan úr haustslátrun 2020 er um fjórðungi minni en fyrir 37 árum
Fréttir 20. nóvember 2020

Framleiðslan úr haustslátrun 2020 er um fjórðungi minni en fyrir 37 árum

Mikill samdráttur hefur orðið í framleiðslu á kindakjöti frá 1983 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Þannig er framleiðslan á yfirstandandi ári 2.750 tonnum minni en fyrir 35 árum, árið 1985, og 3.514 tonnum minni en hún var 1983 sem yfirlit Hagstofu íslands nær til. Hefur framleiðslan verið í niðursveiflu frá 2017 eftir 20 ára stíganda þar á undan, ...

Um helmingur starfsfólks í sláturtíð hjá Norðlenska kemur frá útlöndum
Fréttir 14. september 2020

Um helmingur starfsfólks í sláturtíð hjá Norðlenska kemur frá útlöndum

„Það er erfitt að skjóta á eina tölu varðandi kostnað en ljóst að hann er umtalsverður og einnig er óhagræði mikið. Þó ekkert í líkingu við það sem yrði ef upp kæmi hópsmit hjá okkur,“ segir Jóna Jónsdóttir, starfsmannastjóri hjá Norðlenska, en upphaf sláturtíðar er með öðrum hætti en vant er hjá fyrirtækinu vegna aukinna sóttvarna í tengslum við k...

Góð sláturtíð hjá SS og hagstæðar markaðsaðstæður til næsta hausts
Fréttir 2. desember 2019

Góð sláturtíð hjá SS og hagstæðar markaðsaðstæður til næsta hausts

Sláturfélag Suðurlands (SS) slátraði 1.538 fleiri kindum í síðustu sláturtíð en á síðasta ári. Í tilkynningu frá félaginu segir að sláturtíðin hafi verið farsæl, sala í sláturtíð og útflutningur hafi gengið óvenju vel.

Slátrar fyrir bændur sem selja beint frá býli
Fréttir 13. september 2019

Slátrar fyrir bændur sem selja beint frá býli

Sláturhús Vesturlands í Brákarey, Borgarnesi, hefur verið starfrækt undanfarin ár og verður svo líka í haust.

Um 110 þúsund fjár verður slátrað á þessu hausti
Fréttir 13. september 2019

Um 110 þúsund fjár verður slátrað á þessu hausti

„Sláturtíðin fer mjög vel af stað, við byrjum að slátra miðviku­daginn 4. september og verðum næstu vikurnar í þessu af fullum krafti,“ segir Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri hjá SS.

SS staðgreiðir fyrir sláturfé í haust
Fréttir 25. ágúst 2017

SS staðgreiðir fyrir sláturfé í haust

Sláturfélag Suðurlands hefur kynnt verðskrá sína fyrir sauðfjárafurðir á þessu hausti. Samkvæmt því greiðir SS bændum talsvert hærra verð fyrir afurðirnar en aðrir sláturleyfishafar sem kynnt hafa sínar verðskrár.

Einungis verði greitt fyrir dilka til innanlandssölu
Fréttir 11. maí 2017

Einungis verði greitt fyrir dilka til innanlandssölu

„Við vonum að málin skýrist á næstu dögum og í framhaldinu verður þá vonandi hægt að gefa út hvernig fyrirkomulagi verði háttað í næstu sláturtíð,“ segir Ágúst Andrésson, framkvæmdastjóri Kjötafurðastöðvar KS á Sauðárkróki.

Verð fyrir sumarslátrun hjá Sláturhúsi KVH
Fréttir 8. ágúst 2016

Verð fyrir sumarslátrun hjá Sláturhúsi KVH

Sláturhús KVH á Hvammstanga hefur gefið út verð fyrir sumarslátrun. Magnús Freyr Jónsson forstöðumaður segir að verðið í ár sé það sama og á síðasta ári.