Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Heklað jólatré
Hannyrðahornið 1. desember 2020

Heklað jólatré

Höfundur: Handverkskúnst

Krúttleg lítil jólatré sem fljótlegt er að hekla. Tilvalið að hekla nokkur tré og skreyta jólapakka, hengja á jólatréð eða jafnvel búa til lengju til að skreyta heimafyrir.  

Drops mynstur w-736

Stærð: ca. 7 cm á breidd og 11 cm á hæð.

Garn: Drops Paris fæst hjá Handverkskúnst. Í eitt jólatré þarf ca. 7 g.

Litatillögur: Pistasía nr. 39, Ópalgrænn nr. 11, Mosagrænn nr. 25, Grænn nr. 43

Heklunál: nr. 4

Hekl kveðja,

mæðgurnar í Handverkskúnst

www.garn.is 

Peysan Björk
Hannyrðahornið 20. nóvember 2024

Peysan Björk

Stærðir: XS S M L XL XXL. Yfirvídd: 88 94 100 111 120 128.

Lily Leaper Socks
Hannyrðahornið 6. nóvember 2024

Lily Leaper Socks

Prjónaðir stuttir sokkar í stroffprjóni úr DROPS Fiesta. Fiesta er nýtt nylonsty...

Peysan Fis
Hannyrðahornið 22. október 2024

Peysan Fis

Létta, lipra peysan sem göngugarpar elska að skella í bakpokann.

Bubba
Hannyrðahornið 24. september 2024

Bubba

Stærðir: XS S M L XL XXL.

Manstu vorið?
Hannyrðahornið 10. september 2024

Manstu vorið?

Þessi fallega peysa með gatamynstri á ermum er prjónuð úr DROPS Alpaca og DROPS ...

Búðarháls
Hannyrðahornið 27. ágúst 2024

Búðarháls

Uppskrift að vesti fyrir Ullarviku á Suðurlandi 2024

Dömupeysa
Hannyrðahornið 13. ágúst 2024

Dömupeysa

Prjónuð peysa úr DROPS Cotton Merino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með t...

Hölluklútur – úr íslenskri ull
Hannyrðahornið 9. júlí 2024

Hölluklútur – úr íslenskri ull

Hölluklútar af ýmsu tagi.